Innritun fyrir haustönn 2014

IMG_0408Innritun annarra en 10. bekkinga verður til 10. júní
Innritun eldri nemenda (fæddir 1997 eða fyrr) sem eru ekki í framhaldsskóla sem stendur eða ætla að skipta um skóla er hafin og lýkur föstudaginn 10. júní. Innritað er á www.menntagatt.is

Lokainnritun nemenda í 10. bekk verður 5. maí til 10.

Nemendur úr MB fá úthlutað úr afreksmannasjóði UMSB

RIG2013 172Tilkynnt var um úthlutun úr afreksmannasjóði Ungmennasambands Borgarfjarðar, fyrir afrek á árinu 2013, á stjórnarfundi UMSB sem fram fór fyrir skömmu. Til úthlutunar úr sjóðnum voru 240.000 krónur. Styrkþegar að þessu sinni eru Arnar Þórsson fyrir dans, Benjamín Karl Styrmisson fyrir dans, Bjarki Pétursson fyrir golf, Bjarni Guðmann Jónsson fyrir

Páskaleyfi

Páskaleyfi verður dagana 18. – 21. apríl. Kennsla hefst að nýju samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 22. apríl. Gleðilega hátíð.

Nám í alþjóðlegum menntaskóla

Mennta- og menningarmálamálaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um skólavist við Alþjóðlegan menntaskóla Rauða krossins (Red Cross Nordic United World College) í Flekke, Noregi.  Skólinn er rekinn sameiginlega af Norðurlöndunum í tengslum við Rauða krossinn. Nám við skólann tekur tvö ár og lýkur því með viðurkenndu alþjóðlegu stúdentsprófi, International Baccalaureat Diploma (IB). Kennsla fer fram á ensku.

Íslensk stjórnvöld eiga aðild að rekstri